#159 Svanurinn
Bíó Tvíó - En podkast av Heimildin

Kategorier:
Í fyrsta þætti Bíó Tvíó hjá Stundinni fjalla þáttarstjórnendurnir Andrea Björk Andrésdóttir og Steindór Grétar Jónsson um kvikmyndina Svaninn, sem kom út árið 2017 í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.