Pipar-te ft. Morðcasts Bylgja
Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir
Kategorier:
Stór vika fyrir Bachelor Nation. Í þessum aukaþætti ræðum við um hvað Dylan fór mikinn á Twitter, Kaitlyn Bristowe skeit í heyið en baðst afsökunar, fyrrverandi meðleigjandi Matt segir farir sínar ekki sléttar af sambúðinni og Dale grét live á Instagram.Gestur þáttarins er Bylgja Borgþórsdóttir, annar þáttastjórnandi Morðcastsins og yfirmaðurinn minn (lol)Þátturinn er í boði L'ORÉAL PARIS.