Pipar-te ft. Erna Hrund

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Af hverju er Rachel Lindsay farin af Instagram? Hvað gerði Taylor Nolan eiginlega? Hvað getur ein manneskja gert atlögu að því að móðga marga ólíka (minnihluta)hópa með Tweetum? Hver var að droppa nýju merchi? Hvaða nammi borðar Erna ekki? Hver er nýi kynnirinn okkar? Munnræpa vikunnar svarar öllum þessum spurningum og fleirum til.Þessi þáttur er í boði L'ORÉAL PARIS og Til hamingju