Kannski fylgdardama en pottþétt fávitar! (Ep. 4)

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Hver bauð þessum Mean Girls í partýið? Heim með þessar drusluskammandi drulludela undir eins, takk! Gestir þáttarins eru stelpurnar í Þokunni, Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð. Styrktaraðili þáttarins er L'ORÉAL PARIS. Ef hljóðið í þættinum er að trufla þig er það vegna þess að það varð smá klúður í upptökunni og það gleymdist að kveikja á öðrum hljóðnemanum í stúdíóinu í Reykjavík - en ég reyndi mitt besta að laga það svo ég gæti samt gefið þáttinn út! :)