Eitruð stemning og skrækjandi gála ft. Morðcasts Bylgja (ep. 5)
Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir
Kategorier:
Bylgja í Morðcastinu vermir gestasætið frekar óvænt en mjög vel! Getum við byrjað á að skála yfir að drulludelinn Viktoría hafi fengið að fljúga lóðbeint heim til sín? Svaka mikið drama í þessari seríu, jafnvel fullmikið! Þátturinn er í boði L'OREAL PARIS.