Aukaþáttur: Hvað gerði Chris Harrison eiginlega?

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Margumbeðinn aukaþáttur sem útskýrir stöðuna sem hefur skapast í Bachelor heiminum eftir að Chris Harrison fór í viðtal til Rachel Lindsay þar sem hann viðhafði mjög rasíska orðræðu. Þetta er mjög viðkvæmt mál að tala um og það eru eiginlega engar líkur á að ég geri það á fullkominn hátt, en ég er að reyna. Ef ég segi eitthvað sem túlka má sem ónærgætið gagnvart öðrum kynþáttum þá megið þið endilega láta mig vita. Ég er að læra <3