8. Þekkir þú Tayshiu Adams?

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Update á (ekki) dómsmálið hjá Colton og Cassie, ný kærasta Garrett Y og meira Bachelorslúður. Við kynnumst svo konunni, eða drottningunni, sem ætlar að bjarga þessari seríu frá glötun; hvernig krakki var hún, hvað er hún menntuð, örlagaríkur dagur í hennar lífi, að hvernig manni er hún að leita - og svo framvegis. Hættu að lesa, hlustaðu bara! :*