4. Fyrsta kvöldið - litla fíaskóið! (Ep. 1)

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Ég trúi því varla sjálf en hér erum við - fyrsti þáttur af Bachelorette seríunni er kominn í loftið - og enginn smá helvítis þáttur! Gestur þáttarins er Sandra Sif Karlsdóttir og saman förum við yfir það sem okkur fannst standa upp úr (og niður úr) þetta fyrsta kvöld!