2. Hver er Clare Crawley?
Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir
Kategorier:
GLEÐILEGAN OKTÓBER! Frumsýningarmánuðurinn er upprunninn! Í bland við slúður úr Bachelor heiminum ætlum við að kynnast konunni sem leiðir næsta The Bachelorette (allaveg til að byrja með). Það eru 6 ár síðan Clare Crawley keppti í Bachelor svo það er ekki að furða þó fólk sem hefur hent sér á Bachelor lestina síðustu ár þekki hana ekki í þaula. Skoðum fjölskylduna og sjónvarpsferilinn, komumst að því hvernig mann hún er líkleg til að velja og smá fréttir af því hvernig tökurnar á seríunni gengu.