11. Fullorðnir rasskarlar og reyksýningar (Ep. 6)
Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir
Kategorier:
Veist þú ekki hvað rasskall er? Fullorðinn rasskall (e. grown ass man) er sá sem kann að stafa og reikna, hlaupa hratt og gera góðan morgunmat í rúmið. Reyksýning (e. smokeshow) er svo aftur hottie á borð við Tayshiu okkar. Sigrún Sigurpálsdóttir vermir gestasætið í þessum þætti og segir okkur til dæmis hversu mikið hún elskar Spencer. Hættu að lesa, hlustaðu bara! ;*