10. Þetta er Tayshiu-castið! (Ep. 5)
Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir
Kategorier:
Looooksins! Tayshia er komin, stigin niður af himnum, til þess að blessa okkur með fallegasta brosinu og dúllulegasta viðmótinu. Elska hana. Á sama tíma er ég mjög over-allt Clare drama og samgleðst þeim bara að hafa fundið ástina. Gestur þáttarins er Jenný Lind Jóhannesdóttir og við komumst að því í miðri upptöku að við höfum hisst áður. Það var nú gaman!