1. Okkar eigin Bachelor hörmung

Bachelor Podcastið Piparinn - En podkast av Vigdís Diljá Óskarsdóttir

Kategorier:

Árið 2020 hefur verið ansi skrautlegt og óþarfi að fara nákvæmlega yfir þær hörmungar sem hafa gengið yfir heiminn þetta árið en við eigum okkar eigin bachelor hörmung fyrir 2020.Í þessum þætti ætlum við að fara yfir breiköppið hjá Cassie Randolph og Colton Underwood. Förum yfir gögnin sem Cassie skilaði inn til þess að fá nálgunarbann á fyrrverandi Piparsveininn og heyrum nokkur vel valin vel creepy SMS sem hún fékk frá manninum.