56. Þáttur - Þurrt og blautt comeback!

Atli & Elías - En podkast av Atli Óskar Fjalarsson & Elías Helgi Kofoed Hansen

Kategorier:

Atli & Elías snúa aftur, einn þurr og annar blautur þennan dimma janúarmánuð. Svokallaður 'catch up þáttur' (ekki tómatsósan) eftir áralangt hlé. Farið er yfir hvaða verkefni seljast í dag á íslenskum markaði, fyrsta þáttinn af nýju þáttaröðinni Vigdís, og margt fleira. Tvöföld gullkorn í lokin til að afsaka hlé.