6. Fjölmiðlar
Áslaug og Óli Björn - En podkast av Áslaug og Óli Björn
Kategorier:
Við ræðum um fjölmiðla og mikilvægi þess að til séu öflugir sjálfstæðir fjölmiðlar. Samkeppnisstaðan er ójöfn. Forréttindi Ríkisútvarpsins eru að kæfa einkarekna fjölmiðla, litla og stóra. Það þarf að stokka upp spilin og jafna leikinn. Við vísum leiðina.