5. Viðtal: Hildur Björnsdóttir
Áslaug og Óli Björn - En podkast av Áslaug og Óli Björn
Kategorier:
Í þessum þætti tökum við viðtal við Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur vakið athygli fyrir skörulega framkomu og sterka framtíðarsýn fyrir Reykjavíkurborg. Hún hóf afskipti af stjórnmálum á síðasta ári og við ræddum við hana um málefni borgarinnar.