3. Venesúela

Áslaug og Óli Björn - En podkast av Áslaug og Óli Björn

Íslensk stjornvöld hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó forseta þjóðþings Venesúela. Hann vill lýðræðislegar kosningar í landi sem var eitt sinn eitt það auðugasta í heimi en berst nú við fátækt. Við fjöllum um sögu og stöðu landsins og leitum skýringa á því hvernig sósíalisminn hefur leitt  upplausnar í landinu