Er greindargliðnun læknanleg?
Andvarpið - hlaðvarp foreldra - En podkast av Andvarpið

Kategorier:
Tvær með greindargliðnun settust niður, fengu sér te, lofuðu endurkomu rútínunnar, fóru yfir gamlárskvöld með börn og deildu með hlustendum sínum háleitum markmiðum fyrir nýtt ár. Njótið kæru hlustendur - við erum vin í lægðinni.