#109 - Stökkbreytingar, heimstyrjöld og drauma stefnumót Simma & Huga

70 Mínútur - En podkast av Hugi Halldórsson - Onsdager

Podcast artwork

Kategorier:

Við tókum fyrir þússt allt sem þú heyrðir en hlustaðir ekki á í vikunni. Baldur, Kata, Halla og Jón. Viltu vita hvenær þú deyrð og er heimstyrjöld á leiðinni. Þetta og drauma stefnumót Simma & Huga í þætti vikunnar. Góða skemmtun og gleðilegt sumar ☀️