10 bestu / Stebbi Jak S1 E8

Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie

Kategorier:

Stebbi Jak eða Jak, spilar sín 10 uppáhaldslög. Það ER ný plata á leiðinni frá DIMMU og JAK er sömuleiðis á leiðinni með plötu. Hvenær? Stefán er jarðbundinnn og með hlutina á hreinu. Við settum nagga í ofninn í beinni og ýmislegt annað.  Hann kemur hreint fram og þykir gaman að tala og segja sögur. Virkilega skemmtielgt viðtal við rokkstjörnuna sem við öll þekkjum. 10 bestu er tekið upp LIVE og er þátturinn aldrei klipptur til. Öllu er hleypt í loftið.