10 bestu / Stefán Elí Hauksson S7 E1
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Stefán Elí er engum líkur. Að hlusta á hann tala er eins og að hlusta á einhvern með doktorsgráðu tala um eitthvað sem hann hefur unnnið með í 30 ár eða lengur. En hann er aðeins 22 ára gamall. Hann kann að koma hlutunum frá sér, hann er tónlistarmaður og mikill heimsmaður. Þette er viðtal sem gæti breytt þinni hugsjón til lífsins til betri vegar. Takk fyrir að hlusta!