10 bestu / Skúli Bragi Geirdal, fjölmiðlamaður S2 E2

Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie

Kategorier:

Nýjasti gestur minn er Skúli Geirdal fjölmiðlamaður og hönnuður. Við ræddum saman vel og lengi um allt og ekkert. Hann notar farða, hann hefur stofnað fyrirtæki, hann er kominn í nýtt starf hjá Háskóla Akureyrar við kennslu, hann hefur náð miklum líkamlegum og andlegum árangri með lífsstílsbreytingu sinni sem þú VERÐUR að heyra og hann elskar Ingó Veðurguð.   Þáttur sem þú verður að heyra.