10 bestu / Óðinn Svan Óðinsson, fjölmiðlamaður S9 E7

Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie

Kategorier:

Óðinn Svan hefur staðið sig með prýði sem fréttamaður RÚV á norðurlandi og er að venda kvæði sínu í kross þessa dagana. Hann hefur fært sig um set innan veggja RÚV og segir okkur frá því ásamt öllu öðru hvernig það kom til. Hann hefur búið á Ísafirði, í Danmörku, Noregi og Reykjavík en líður alltaf best á Akureyri þar sem hann býr nú. Hvar ólst hann upp? Hver eru áhugamál hans og ferillinn allur til tímans í dag.  Frábært spjall við einn allra besta fréttamann landsins að mínu mati. Takk fyrir að hlusta á 10 bestu!