10 bestu / Óðinn Svan, EITT HUGAÐASTA VIÐTAL sem ég hef tekið S6 E3
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi verið rætt í þættinum. Ég ætla í fyrsta sinn að leyfa viðtali að fljóta með því einu að þú hlustir og vitir ekkert meira. Hugrekkið lekur af viðmælanda mínum í dag. Takk fyrir að hlusta!