10 bestu / Baldvin Esra, Saga Travel, KIMI records S5 E3
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Baldvin rekur tvö fyrirtæki...eða eitt eins og hann kallar það. Saga Travel og Eyrarland auglýsingastofu. Hann fer yfir það efni sem hann gaf út þegar hann rak KIMI records. En hann hefur gefið út tugi titla á ferlinum með útgáfu sinni. Einnig þá fórum við yfir ferðamálin á Íslandi. Baldvin er framkvæmdaglaður og vildi ekki starfa á þingi eða í bæjarmálum vegna þess að hann þarf að fá málin í gegn...hratt. Hann er búinn að framkvæma mikið, búa erlendis, sækja fleiri tónleika en líður alltaf best heima með sínum. Kostendur þáttarins eru. Ölgerðin, Norður líkamsrækt (www.nordurak.is), Rub23, Vamos, Blackbox Akureyri, Slippfélagið Akureyri og Birta cbd (www.birtacbd.is) ATH! Hlustendur 10 bestu fá afslatt hjá BirtuCBD með að slá inn kóðann 10bestu áður en greitt er.