10 bestu / Atli Hergeirs, Toymachine S5 E2
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Atli er stjórnandi podcastsins Leikfangavélin og einn af þremur stjórnendum podcastsins Kiss Army Iceland. Hann fór yfir allan ferilinn með Toymachine, þegar þeir voru farnir að banka á hinar alræmdu dyr fægðarinnar erlendis og þar til þeir hættu. Svo hittust þeir aftur fyrir fullu húsi gesta. Cult er eitthvað sem þáttarstjórnandi lagði undir hann. Hann mögulega játti því að vera búinn að taka þátt í að búa það til með Toymachine. Hann fór yfir föðurmissinn, fjölskylduna og allt þess á milli. Lögin hans 10 eru rokkuð, enda rokkari í grunninn. Hann spilar á bassa og tekur stundum tónleika heima í Hafnarfirðinum. Atli segist vera mikill Akureyringur og elskar að koma norður. Kostendur þáttarins eru Rub23, Vamos, Slippfélagið Akureyri, Blackbox Akureyri, Norður líkamsrækt (www.norurak.is) og Birtacbd sem er nýjasti koastandinn. (www.birtacbd.is) Allir hlustendur fá afslátt hja Birtucbd þeegar þeir verla á netinu og nota kóðann 10bestu. Takk fyrir að hlusta!