10 bestu / Andri Snær Stefánsson S6 E7
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Fjölskyldumaðurinn, kennarinn og þjálfarinn sem ólst upp á Eiðum og býr nú á Akureyri og þjálfar stelpurnar okkar er hér í ítarlegu viðtali með allt sitt uppi á borðum. Hvað þarf að gera til að ná slíkum árangri með svona ungt lið eftir að hafa þjálfað þær i svo stuttan tíma sem setti hann á stall með bestu þjálfurum landsins? 10 bestu kynnir með stolti að mínu mati þjálfara ársins 2021. Andra Snæ Stefánsson sem skírði nýfæddan son sinn í ská - höfuðið á Kára Stefáns. Snilld. Kynnumst þessum einstaka og gefandi dreng mikið betur. Takk fyrir að hlusta!