10 bestu / Aldís Kara S1 E9
Asgeir Lie - Podcast - En podkast av Asgeir Olafsson Lie
Aldís Kara Bergsdóttir er afrekskona á skautum. Hún fer ítarlega yfir ferilinn, markmið sitt að ná inn á Ólympíuleika 2022 ásamt öllu hinu. Hún er með báða fætur á jörðinni og spilar hér fyrir okkur sín uppáhaldslög. Þrátt fyrir ungan aldur er hægt að læra helling af henni. Íþróttakona Akureyrar í tvö ár röð og Skautakona ársins tvö ár í röð. Aldís er frábær!